Um okkur
Verslunin Jata er bóka- og gjafavöruverslun sem hefur verið rekin í Hátúni 2, 105 Reykjavík frá 1982.
Jata leggur áherslu á uppbyggilegar bækur og vandaðar og fallegar gjafavörur.
Hér á netinu ætlum við að bjóða upp á brot af því besta af vöruúrvali Jötu - sumar bækur og gjafavörur eru aðeins til í örfáum eintökum hjá okkur svo endilega kíkið við ef þið eigið leið hjá og sjáið hvað leynist í búðinni okkar í Hátúni.
Jata er opin frá 10-13 þriðjudaga-föstudaga og frá 16-18 á þriðjudögum.
Auk þess er opið eftir samkomur hjá Fíladelfíu á sunnudögum og fimmtudagskvöldum.
Jata leggur áherslu á uppbyggilegar bækur og vandaðar og fallegar gjafavörur.
Hér á netinu ætlum við að bjóða upp á brot af því besta af vöruúrvali Jötu - sumar bækur og gjafavörur eru aðeins til í örfáum eintökum hjá okkur svo endilega kíkið við ef þið eigið leið hjá og sjáið hvað leynist í búðinni okkar í Hátúni.
Jata er opin frá 10-13 þriðjudaga-föstudaga og frá 16-18 á þriðjudögum.
Auk þess er opið eftir samkomur hjá Fíladelfíu á sunnudögum og fimmtudagskvöldum.