Verslunin Jata
Salt og hunang: Orð úr Biblíunni til íhugunar fyrir hvern dag ársins
Regular price
6.590 kr
Tax included.
Shipping calculated at checkout.
Loksins komin aftur! Önnur prentun af hugvekjubókinni Salt og hunang. Í bókinni er að finna íhuganir út frá 366 versum úr Biblíunni, ein fyrir hvern dag ársins.
Hér er fjallað um viðfangsefni daglegs lífs eins og kvíða, reiði, samskipti, tilgang, gleði, þakklæti, trú og efa, kærleika og ást.
Höfundurinn, Petrína Mjöll Jóhannesdóttir, er prestur í Árbæjarkirkju.
Útgáfuár: 2016, endurprentuð: 2021. Harðspjalda, 400 bls.