Verslunin Jata
Pete Greig - Red Moon Rising
Regular price
3.790 kr
Tax included.
Shipping calculated at checkout.
Red Moon Rising: How 24-7 Prayer is Awakening a Generation eftir Pete Greig.
Fyrst gefin út árið 2003.
Lengd: 196 bls. Kilja.
Pete Greig er stofnandi 24-7 bænahreyfingarinnar sem hefur haft áhrif á milljónir manna og m.a. teygt anga sína til Íslands (sjá t.d. hér: https://www.24-7prayer.com/signup/0de7d9). Hann starfar sem prestur í Emmaus Rd, Guildford í London auk þess sem hann er aðjúnkt við St Mellitus Theological College í London.
Red Moon Rising er bók sem óhætt er að mæla með! Bókin segir frá bænahreyfingu sem varð óvænt til í Evrópu sem hefur orðið til þess að dalandi kirkjur hafa orðið lifandi söfnuðir sem jafnvel senda frá sér trúboða. Bók sem hefur kveikt í mörgum!
Frá útgefanda:
An extraordinary story about the adventure of faith and the power of persevering prayer.
Fyrst gefin út árið 2003.
Lengd: 196 bls. Kilja.
Pete Greig er stofnandi 24-7 bænahreyfingarinnar sem hefur haft áhrif á milljónir manna og m.a. teygt anga sína til Íslands (sjá t.d. hér: https://www.24-7prayer.com/signup/0de7d9). Hann starfar sem prestur í Emmaus Rd, Guildford í London auk þess sem hann er aðjúnkt við St Mellitus Theological College í London.
Red Moon Rising er bók sem óhætt er að mæla með! Bókin segir frá bænahreyfingu sem varð óvænt til í Evrópu sem hefur orðið til þess að dalandi kirkjur hafa orðið lifandi söfnuðir sem jafnvel senda frá sér trúboða. Bók sem hefur kveikt í mörgum!
Frá útgefanda:
An extraordinary story about the adventure of faith and the power of persevering prayer.
On a summer's day in 1727 a community of Moravians started praying and didn't stop for more than 100 years. Throughout history God has mobilised such movements and moments of 24/7 prayer - from the Upper Room of Pentecost to Azusa Street in Los Angeles, through ancient Celtic saints and extraordinary characters like Alexander the Sleepless.
This is the story of a movement of the Spirit in our time, a move as ancient as it is modern.